Langskotið og Dauðafærið er vikulegur liður í Íþróttavikunni en þátturinn verður frumsýndur á 433.is í kvöld.
Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins smíða seðlana saman.
„Ég held að Manchester United hljóti að láta kné fylgja kviði,“ segir Hrafnkell
Þetta má sjá hér að neðan.