fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433

Verkefni um krossbandaslit hjá konum í fótbolta

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur sett á laggirnar starfshóp um krossbandaslit hjá knattspyrnukonum. Markmiðið er að auka meðvitund og forvarnir gegn sliti á fremra krossbandi (ACL).

Krossbandaslit hjá knattspyrnukonum hafa alla tíð verið algeng og var hópurinn settur saman af sérfræðingum sem hafa það markmið að fá betri skilning á krossbandaslitum og algengi meiðslanna í knattspyrnu kvenna.

Eitt af fyrstu skrefunum hjá starfshópnum var að útbúa spurningalista um þekkingu á krossbandaslitum ætlaðan öllum einstaklingum sem koma að knattspyrnu kvenna. Niðurstöður spurningalistans ætlar UEFA að nýta til að vinna að fyrirbyggjandi aðgerðum við krossbandaslitum hjá konum í fótbolta.

Nánar má lesa um verkefnið á heimasíðu UEFA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi
433Sport
Í gær

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester