fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Manchester United hlustar á tilboð í þrjú stór nöfn til að fjármagna kaup í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 14:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er opið fyrir því að hlusta á tilboð í þrjá leikmenn í janúar. Independent segir frá þessu.

Erik ten Hag vill bæta við hóp sinn í janúar en þá þarf félagið að selja.

Leikmennirnir sem um ræðir eru Casemiro, Raphael Varane og Jadon Sancho.

Sá síðastnefndi er algjörlega úti í kuldanum og í stríði við Ten Hag. Það þarf því ekki að koma á óvart að félagið sé til í að selja hann.

Casemiro og Varane eru auðvitað risastór nöfn en United er til í að losa sig við þá fyrir nýja menn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn