fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Arteta fór í feluleik og skautaði framhjá spurningum um hörmungar David Raya

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. desember 2023 13:00

David Raya og Declan Rice. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal fór að tala í gátum í gær þegar hann var spurður út í mistök David Raya í sigrinum á Luton í ensku úrvalsdeildinni.

Raya gerði mjög slæm mistök í tveimur af þeim mörkum sem Luton skoraði í 3-4 sigri Arsenal á útivelli.

Mikið er rætt og ritað um stöðu markvarðar hjá Arsenal enda var Raya fenginn til félagsins í sumar og Aaron Ramsdale skellt á bekkinn.

Arteta hefur tekið ákvörðun um að Raya sé hans fyrsti kostur í markið. „Ég er virkilega sáttur með liðið,“ sagði Arteta þegar hann var spurður út í það hvort það væri eðlilegt að ræða um að Raya hefði gefið tvö mörk.

Fréttamaðurinn vildi þá fá svör um frammistöðu Raya og spurði Arteta hvort hann væri búinn að ræða við hann.

„Ég spjallaði við alla leikmennina, það eru allir virkilega glaðir með sigurinn,“ sagði Arteta og skautaði framhjá því að ræða um mistök Raya.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi