fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Klopp svartsýnn vegna nýjustu meiðslanna í hópnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. desember 2023 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Núna erum við búnir að missa Joel í einhvern tíma,“ segir Jurgen Klopp, stjóri Liverpool og á þar við um varnarmanninn knáa, Joel Matip.

Matip meiddist í sigri liðsins á Fulham en varnarmaðurinn frá Kamerún hefur átt í vandræðum með að halda heilsu.

Nú virðist sem Matip geti ekkert spilað á næstu vikum þegar þétt verður spilað í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool hefur verið að missa leikmenn í meiðsli og munar þar mest um markvörðinn, Alisson Becker.

„Þetta lítur ekki vel út með Matip, þetta er ekki gott. Hversu lengi hann verður frá, veit ég bara ekki í dag.“

Liverpool heimsækir Sheffield United í kvöld í leik þar sem Ibrahima Konate kemur líklega inn í byrjunarliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi