fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Manchester United bannar fjórum fjölmiðlum að mæta á blaðamannafund dagsins vegna umfjöllunar undanfarið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 11:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Evening News greinir frá því á vef sínum að fjölmiðlinum hafi verið bannað að mæta á blaðamannafund Erik ten Hag, stjóra Manchester United, af félaginu vegna umfjöllunnar um slæmt gengi liðsins undanfarið.

Þá segir Manchester Evening News að fjölmiðillinn sé einn af fjórum sem hefur verið meinað að mæta á fund dagsins sem kemur í aðdraganda leiks liðsins gegn Chelsea annað kvöld.

United hefur átt verstu byrjun á tímabili frá því félagið féll síðast úr efstu deild og hefur Manchester Evening News verið mjög gagnrýnið á stöðuna. United gefur upp að ástæðan fyrir banninu sé að fjölmiðillinn hafi ekki haft samband við félagið í tengslum við frétt sem fjallaði um að margir leikmenn United væru að missa trúna á Ten Hag.

Manchester Evening News segir einnig í grein sinni um bannið frá fundinum í dag að fjöldi blaðamanna hafi kvartað undan því að samskiptafulltrúi United, Andrew Ward, hafi meinað þeim að spyrja ákveðinna spurninga á blaðamannafundum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi