fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Ratcliffe sagður skoða mál Greenwood og hvort hann geti komið aftur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. desember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe, sem er að ganga frá kaupum á hlut í Manchester United er byrjaður að skoða málefni Mason Greenwood og hvort hann geti snúið aftur til félagsins.

Greenwood var lánaður til Getafe í haust þegar ljóst var að forráðamenn United treystu sér ekki til að hafa Greenwood hjá félaginu.

Greenwood spilaði ekki með United í átján mánuði eftir að hann var handtekinn og grunaður um kynferðisofbeldi í nánu sambandi. Málið var fellt niður hjá lögreglu.

Ratcliffe vill skoða málefni Greenwood og sjá hvort hann geti fengið annað tækifæri hjá United.

Í fréttum er einnig sagt að United sé að skoða að kaupa Jean-Clair Todibo, miðvörð Nice. Sagt er að United vilji skoða það að fá hann inn í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“
433Sport
Í gær

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Í gær

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim