Manchester United mun enda í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar ef Ofurtölvan geðuga hefur rétt fyrir sér.
United tapaði gegn Newcastle um helgina en Ofurtölvan telur að Newcastle endi í fjórða sætinu.
Ofurtölvan telur að Manchester City vinni deildina með naumindum en Arsenal og Liverpool koma þar á eftir.
Tottenham sem byrjaði tímabilið með látum endar í sjöunda sæti en Chelsea endar í sjötta sæti.
Svona spáir Ofurtölvan þessu.