fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Nýtt sjónarhorn af umdeilda dómnum – Ætlaði að láta leikinn halda áfram en hætti við á ótrúlegan hátt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. desember 2023 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir sem tengjast Manchester City eru ósáttir með Simon Hooper dómara leiksins gegn Tottenham í gær. Atvik undir lok leiksins er afar umdeilt.

Brotið var á Erling Haaland framherja City sem stóð strax upp og sendi Jack Grealish í gegn.

Hooper ætlaði að dæma brot en hætti við, þegar hann sá svo boltann fara í gegnum vörn Tottenham tók hann aftur upp flautuna og dæmdi brot.

Jack Grealish var þá að sleppa einn í gegnum vörn Tottenham þegar Hooper flautaði.

Þetta vakti mikla reiði og eiga margir erfitt með að skilja af hverju Hooper ákvað að dæma eftir að hafa hætt við að dæma til að byrja með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku