Paul Heckingbottom knattspyrnustjóri Sheffield United verður sá fyrsti til að verða rekinn úr ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.
Heckingbottom verður rekinn eftir stórt tap gegn Burnley um helgina en Sheffield er á botni deildarinnar.
Sheffield eru nýliðar í deildinni en líkt og Burnley og Luton sem hafa verið í veseni.
Burnley vann hins vegar 5-0 sigur á Sheffield um helgina og það kostar Heckingbottom starfið.
Óvíst er hver tekur við starfinu af Heckingbottom.
Sheffield United are to make Paul Heckingbottom the first Premier League manager sacked this season.
Report from @JPercyTelegraph#TelegraphFootball #TelegraphSport
— Telegraph Football (@TeleFootball) December 4, 2023