fbpx
Föstudagur 07.mars 2025
433Sport

Staðfestir að hann hafi viljað fá Morata í sumar – ,,Framherji sem ég er mjög hrifinn af“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. desember 2023 15:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, hefur staðfest það að hann hafi reynt að fá óvænt nafn til félagsins í sumar.

Um er að ræða framherjann Alvaro Morata sem leikur með Atletico Madrid og á að baki leiki fyrir bæði Chelsea og Real Madrid.

Xavi er mikill aðdáandi Morata og vildi fá leikmanninn í sumar en það var að lokum ekki möguleiki að hans sögn.

,,Það er alveg rétt að ég hafi viljað semja við hann, það var möguleiki um tíma,“ sagði Xavi við fjölmiðla.

,,Ég ræddi við hann og vildi fá hann í mitt lið en það var að lokum ekki mögulegt. Þetta er framherji sem ég er mjög hrifinn af.“

,,Hann leggur sig mikið fram fyrir liðið og hjálpar á meira en einn hátt. Ég er mjög hrifinn af þessum leikmanni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær