fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Viðurkennir að enska deildin sé erfiðari en hann hélt – ,,Samt ánægður að vera kominn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. desember 2023 21:00

Wataru Endo. Getty Imaegs

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bjuggust svo sannarlega ekki allir við því að Wataru Endo yrði lykilmaður hjá Liverpool á þessu tímabili.

Endo kom til Liverpool frá Stuttgart í sumar en um er að ræða þrítugan miðjumann sem fær takmarkaðan spilatíma.

Japaninn hefur ekki heillað alla hingað til og viðurkennir sjálfur að enska úrvalsdeildin sé erfiðari en hann bjóst sjálfur við.

,,Já, þetta er erfiðara en ég hélt. Ég er samt ánægður að vera kominn hingað,“ sagði Endo.

,,Tempóið er mjög hratt og það er erfitt að venjast því en þetta er enska úrvalsdeildin og ég þarf að gera mitt og verða betri.“

,,Ég er þrítugur en ég er sannfærður um að ég geti bætt mig sem fótboltamaður og þá sérstaklega hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Í gær

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt