fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Við það að tvöfalda laun sín á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. desember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kobbie Mainoo gæti verið að festa sig í sessi í aðalliði Manchester United en hann fékk að byrja í gær gegn Newcastle.

Enskir miðlar greina frá því að Mainoo sé við það að fá háa launahækkun en um er að ræða aðeins 18 ára gamlan strák.

Klásúla er í samningi leikmannsins sem mun tvöfalda laun hans ef honum tekst að spila nógu marga leiki með aðalliðinu í vetur.

Mainoo er á fínum launum miðað við aldur en hann fær tíu þúsund pund á viku – þau laun munu hækka í 20 þúsund pund á næstunni.

Miðjumaðurinn hefur alls spilað níu leiki fyrir félagið og þá fimm á þessu tímabili í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United