fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Heimsfrægur maður stundaði kynlíf með eiginkonunni í flugvél: Flugfreyjan hefði gert það sama – ,,Þau borga milljónir dollara“

433
Sunnudaginn 3. desember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfreyja nokkur hefur sagt frá því þegar hún var að vinna í flugi þar sem frægur breskur knattspyrnumaður stundaði kynlíf með eiginkonu sinni.

Flugfreyjan gerði sig líklega til þess að fara inn á bás hjónanna í vélinni þegar samstarfsfélagi hennar stoppaði hana og sagði að knattspyrnumaðurinn og eiginkona hans væru að stunda þar kynlíf.

Hún var í viðtali nýlega þar sem hún ræddi atvikið og hafði áhugaverða hluti að segja.

,,Persónulega finnst mér þetta ekki óviðeigandi því þau borga milljónir dollara. Ef ég væri þau, væri að borga þessari upphæðir og langaði að sofa hjá manninum mínum, myndi ég gera það.“

Leikmaðurinn sem og eiginkona hans eru að sjálfsögðu ónefnd en um er að ræða heimsfrægan leikmann sem hefur vakið athygli í Evrópu á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
433Sport
Í gær

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“