fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Byrjunarlið Newcastle og Manchester United – Ten Hag treystir á Martial

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 19:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má búast við spennandi leik í kvöld er Newcastle tekur á móti Manchester United í lokaleik dagsins.

Newcastle er fyrir leikinn í sjöunda sæti deildarinnar með 23 stig, stigi á eftir Man Utd sem situr í því sjötta.

Leikið er á St. James’ Park, heimavelli Newcstle, en gestirnir hafa unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum.

Hér má sjá byrjunarliðin í Newcastle.

Newcastle: Pope, Lascelles(c), Schär, Trippier, Livramento, Bruno Guimarães, Miley, Joelinton, Almirón, Gordon, Isak

Man Utd: Onana, Wan-Bissaka, Dalot, Maguire, Shaw, Mainoo, McTominay, Fernandes, Garnacho, Rashford, Martial.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?