fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Kári staðfestir að Norrkoping hafi haft samband vegna Arnars

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 17:24

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála Víkings, hefur staðfest það að Norrkoping hafi haft samband við félagið vegna Arnars Gunnlaugssonar.

Arnar hefur gert frábæra hluti með Víking undanfarin ár og er orðaður við þjálfarastarfið hjá sænska félagið.

Fótbolti.net hafði samband við Kára í dag og staðfesti hann að það hafi komið fyrirspurn frá Norrkoping á dögunum.

„Þeir höfðu samband við okkur til að fá að hafa samband við Arnar. Það var gefið leyfi á það, en þeir voru fullkomlega meðvitaðir um það að Arnar færi ekkert bara frá Víkingi,“ sagði Kári við Fótbolta.net.

,,Þeir þurfa að eiga samtal við okkur og það hefur ekkert komið. Ég veit ekki hvar þetta stendur þeirra á milli.“

Kári var síðar spurður út í það hvort einhver úr þjálfarateymi Víkings gæti fylgt Arnari til Svíþjóðar en segist ekki þekkja það eins og staðan er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kári Árna: „Auðvitað er það alveg glatað en það er ekkert hægt að velta sér upp úr því“

Kári Árna: „Auðvitað er það alveg glatað en það er ekkert hægt að velta sér upp úr því“
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Í gær

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu