fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Sannfærður um að Ödegaard sé ekki sami leikmaður og hann var – ,,Þreyttur andlega og líkamlega“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 11:12

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Ödegaard er ekki sami leikmaður í dag og hann var á síðustu leiktíð að sögn Emmanuel Petit, fyrrum leikmanns Arsenal.

Ödegaard er einn mikilvægasti leikmaður Arsenal í dag og ber einnig fyrirliðaband liðsins í toppbaráttunni.

Norðmaðurinn var frábær á síðustu leiktíð en hefur í raun ekki náð sömu hæðum undanfarna mánuði.

,,Ödegaard er ekki sami leikmaður og hann var á síðustu leiktíð. Hann gerir fleiri mistök og virðist vera þreyttur andlega og líkamlega,“ sagði Petit.

,,Það er ekki auðvelt að spila á þriggja daga fresti og svo þarftu að spila með landsliðinu.“

,,Þessir leikmenn eru ekki að fá nógu mikla hvíld, þess vegna hefur Arsenal misst nokkra í meiðsli undanfarið. Það sama gerðist á síðustu leiktíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kári Árna: „Auðvitað er það alveg glatað en það er ekkert hægt að velta sér upp úr því“

Kári Árna: „Auðvitað er það alveg glatað en það er ekkert hægt að velta sér upp úr því“
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Í gær

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu