fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Stórleikir helgarinnar í hættu?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 1. desember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að fresta leikjum í skoska boltanum og í FA Bikarnum vegna veðurs á Bretlandi um helgina. Leikir í úrvalsdeildinni gætu verið í hættu samkvæmt enskum miðlum.

Þremur leikjum í skosku B-deildinni og leik Crewe og Bristol Rovers í FA Bikarnum hefur verið frestað.

Miklum kulda er spáð um helgina á Bretlandseyjum og fer frost niður í 10 gráður.

Þó vellir í ensku úrvalsdeildinni séu upphitaðir og þoli nokkurn kulda eru áhyggjur uppi af ferðalögum stuðningsmanna, þar á meðal í stórleikjunum á milli Manchester City og Tottenham og Newcastle og Manchester United.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“