fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Bakslag hjá varnarmanni United sem þarf aftur í aðgerð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. desember 2023 14:00

Malacia mætir á æfingasvæði Man Utd í aftursætinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrrel Malacia bakvörður Manchester United verður lengur frá en talið var, hann þurfti að fara aftur í aðgerð vegna meiðsla.

Hollenski bakvörðurinn hefur ekkert spilað á þessu tímabili vegna meiðsla.

Hann hafði farið í aðgerð á hné en hún gekk ekki vel og því fór Malacia aftur undir hnífinn á dögunum.

Hollenski leikmaðurinn er á sínu öðru tímabili hjá United en hann var í nokkuð stóru hlutverki á sínu fyrsta tímabili.

Malacia er kraftmikill vinstri bakvörður en ljóst er að hann verður ekki leikfær á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“