fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Fókus

Jólamolar Kötlu – „Kemur þér og þínum vonandi syngjandi inn í daginn“ 

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 1. desember 2023 11:39

Katla Hreiðarsdóttir Mynd Facebook: Unnur Magna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katla Hreiðarsdóttir, eigandi verslunarinnar Systur&Makar, hefur útbúið aðventudagatal með 24 samverustundum. 

Dagatalið sem Katla gefur öllum til að njóta og má nálgast frítt á vefsíðu Systur&Makar samanstendur af 13 * A4 blaðsíðum sem eru sérstaklega fallegar útprentaðar í lit. Þær þarf að klippa í sundur eftir endilöngu og brjóta svo eftir punktalínunum.

„Tilvalið fyrir þig til að prenta út og njóta með fjölskyldunni, útbúa fyrir vinnustaðinn eða gefa áfram og gleðja fleiri! Hægt er að líma dagatalið upp á vegg í röð (eða ekki í röð), festa á korktöflu eða gata efsta partinn og binda saman með bandi.“

Hver dagur er með litilli jólamynd og hluta úr jólalagi sem kemur þér og þínum vonandi syngjandi inn í daginn, hugmynd að samverustund sem og skemmtilegum eða furðulegum jólasið, íslenskum eða erlendum.

„Ég vona að þú og þínir hafi gagn og gaman að og ég hvet þig til að deila þessu sem víðast svo sem flestir fái að njóta! Innilegar aðventukveðjur, Katla“

Dagatalið má finna hér.

Sýnishorn úr dagatalinu.

 

Sýnishorn úr dagatalinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Háklassa vændiskona rukkar 1,4 milljónir fyrir endaþarmsmök – „Ég held að karlmenn njóti þess að sjá konur í óþægilegum aðstæðum“

Háklassa vændiskona rukkar 1,4 milljónir fyrir endaþarmsmök – „Ég held að karlmenn njóti þess að sjá konur í óþægilegum aðstæðum“
Fókus
Í gær

Ingi skorar á Íslendinga að finna sig – Klukkarinn fær 100 þúsund í fundarlaun

Ingi skorar á Íslendinga að finna sig – Klukkarinn fær 100 þúsund í fundarlaun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús Hlynur hrekkti eiginkonuna og þurfti að sofa á sófanum í nótt

Magnús Hlynur hrekkti eiginkonuna og þurfti að sofa á sófanum í nótt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kjartan er ekki neyddur til að vera í opnu sambandi – „Myndi ekki vilja fara til baka“

Kjartan er ekki neyddur til að vera í opnu sambandi – „Myndi ekki vilja fara til baka“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prinsinn orðinn 11 ára – Mamman myndar afmælisdrenginn

Prinsinn orðinn 11 ára – Mamman myndar afmælisdrenginn