fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Ratcliffe vill enska leikmenn og er sagður vilja kaupa þessa tvo í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. desember 2023 11:30

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe sem er líklega að ganga frá kaupum á 25 prósenta hlut á Manchester United vill sækja enska leikmenn.

Daily Mail fjallar um málið en sagt er að Ratcliffe vilji fá inn enska leikmenn í hópinn hjá United.

Ratcliffe mun stýra málefnum tengdum fótbolta hjá félaginu.

Segir Daily Mail að hann vilji kaupa bæði Ivan Toney framherja Brentford og Marc Guehi varnarmann Crystal Palace.

Toney er að koma úr banni eftir að hafa brotið veðmálareglur en hann er 27 ára framherji.

Guehi er öflugur miðvörður sem hefur verið að koma inn í enska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“