fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433Sport

Newcastle klúbburinn á Íslandi endurvakinn – Fundur á Ölver á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. desember 2023 09:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Newcastle ætla að endurvekja stuðningsmannaklúbb félagsins hér á landi og verður fundur þess efnis á Ölver 19:00 á morgun.

Fundurinn hefst klukkan 19:00 en klukkan 20:00 hefst leikur Newcastle og Manchester United.

Allir helstu stuðningsmenn Newcastle hér á landi hafa boðað komu sína.

Kosið verður í stjórn og ráð og ætla stuðningsmenn Newcastle svo að horfa á leikinn saman eftir fund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester City án lykilmanns næsta mánuðinn

Manchester City án lykilmanns næsta mánuðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim virðist vita vandamálið – Segir fólki að muna eftir honum hjá Ajax

Amorim virðist vita vandamálið – Segir fólki að muna eftir honum hjá Ajax
433Sport
Í gær

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“
433Sport
Í gær

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Í gær

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Í gær

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn