fbpx
Fimmtudagur 05.desember 2024
Fókus

Útgáfuteiti: Svava ritaði sögu skipbrotsmanna

Fókus
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 14:30

Svava áritar bók sína.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var haldið útgáfuboð í húsnæði Sjávarklasans við Grandagarð í tilefni útgáfu bókarinnar HEIMTIR ÚR HELJU. RÆTT VIÐ 12 SKIPBROTSMENN. Svava Jónsdóttir blaðamaður tók viðtöl við 12 skipbrotsmenn um sjóslysin og þær andlegu áskoranir sem tóku við í kjölfarið en sjóslysin hafa haft mikil áhrif á mennina. Hluti viðmælendanna í bókinni mætti auk annarra gesta. Þá spilaði Ástvaldur Traustason harmonikkuleikari sjómannalög.

(Myndir: Helgi Jónsson og fleiri.)

Hluti skipbrotsmannanna. Jón Snæbjörnsson, sem var á Suðurlandi, Örlygur Rúdólf Guðnason, sem var á Andra, Júlíus Viðar Guðnason, sem var á Suðurlandi, Hjalti Ástþór Sigurðsson, sem var á Unu í Garði, Þorsteinn K. Ingimarsson, sem var á Bjarma, Gunnar Scheving Thorsteinsson, sem var á Tungufossi, og Gunnar Kristján Oddsteinsson sem var á Ófeigi.
Jón Gunnar Kristinsson var á Æsu.
Svava Jónsdóttir, höfundur bókarinnar, og Jón Snæbjörnsson.

 


Hilmar Þór Jónsson, sem var á Bjarma, og Svava Jónsdóttir, höfundur bókarinnar.

 

Ástvaldur Traustason harmonikkuleikari spilaði sjómannalög.

 

Skipbrotsmennirnir fengu afhentar bækur og nokkrir þeirra sögðu frá reynslu sinni.

 

 

Örlygur Rúdólf Guðnason, Hjalti Ástþór Sigurðsson og Þorsteinn K. Ingimarsson.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Rómantískur eiginmaður fór heim með allt aðra vöru – „Klaufalegt klúður af okkar hálfu“

Rómantískur eiginmaður fór heim með allt aðra vöru – „Klaufalegt klúður af okkar hálfu“
Fókus
Í gær

Þær eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2024

Þær eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2024
Fókus
Í gær

Gummi og Lína ástfangin í fimm ár – „Þú og ég á móti heiminum“

Gummi og Lína ástfangin í fimm ár – „Þú og ég á móti heiminum“
Fókus
Í gær

Þess vegna ætlar hún aldrei aftur að vera dómari í The Voice

Þess vegna ætlar hún aldrei aftur að vera dómari í The Voice
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ófær um að brosa eftir of mikið bótox

Ófær um að brosa eftir of mikið bótox
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er skrýtinn gaur með sérstök áhugamál og ástríðu fyrir óvenjulegum hlutum“

„Ég er skrýtinn gaur með sérstök áhugamál og ástríðu fyrir óvenjulegum hlutum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir varar við heimsmetatilraun klámstjörnunnar – Svona ætlar hún að ná að sofa hjá 1000 karlmönnum á einum degi

Læknir varar við heimsmetatilraun klámstjörnunnar – Svona ætlar hún að ná að sofa hjá 1000 karlmönnum á einum degi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bubbi kominn með nýtt tattú – „Bubbi litli haldandi í hendi mömmu“

Bubbi kominn með nýtt tattú – „Bubbi litli haldandi í hendi mömmu“