fbpx
Sunnudagur 01.september 2024
Fókus

Útgáfuteiti: Svava ritaði sögu skipbrotsmanna

Fókus
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 14:30

Svava áritar bók sína.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var haldið útgáfuboð í húsnæði Sjávarklasans við Grandagarð í tilefni útgáfu bókarinnar HEIMTIR ÚR HELJU. RÆTT VIÐ 12 SKIPBROTSMENN. Svava Jónsdóttir blaðamaður tók viðtöl við 12 skipbrotsmenn um sjóslysin og þær andlegu áskoranir sem tóku við í kjölfarið en sjóslysin hafa haft mikil áhrif á mennina. Hluti viðmælendanna í bókinni mætti auk annarra gesta. Þá spilaði Ástvaldur Traustason harmonikkuleikari sjómannalög.

(Myndir: Helgi Jónsson og fleiri.)

Hluti skipbrotsmannanna. Jón Snæbjörnsson, sem var á Suðurlandi, Örlygur Rúdólf Guðnason, sem var á Andra, Júlíus Viðar Guðnason, sem var á Suðurlandi, Hjalti Ástþór Sigurðsson, sem var á Unu í Garði, Þorsteinn K. Ingimarsson, sem var á Bjarma, Gunnar Scheving Thorsteinsson, sem var á Tungufossi, og Gunnar Kristján Oddsteinsson sem var á Ófeigi.
Jón Gunnar Kristinsson var á Æsu.
Svava Jónsdóttir, höfundur bókarinnar, og Jón Snæbjörnsson.

 


Hilmar Þór Jónsson, sem var á Bjarma, og Svava Jónsdóttir, höfundur bókarinnar.

 

Ástvaldur Traustason harmonikkuleikari spilaði sjómannalög.

 

Skipbrotsmennirnir fengu afhentar bækur og nokkrir þeirra sögðu frá reynslu sinni.

 

 

Örlygur Rúdólf Guðnason, Hjalti Ástþór Sigurðsson og Þorsteinn K. Ingimarsson.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gúrkusalat Sölku slær í gegn

Gúrkusalat Sölku slær í gegn
Fókus
Í gær

Skilin eftir 21 ár – „Þetta var mjög vel heppnað hjónaband að okkar mati“

Skilin eftir 21 ár – „Þetta var mjög vel heppnað hjónaband að okkar mati“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bjuggu saman í húsvagni í byrjun sambandsins

Bjuggu saman í húsvagni í byrjun sambandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir þetta eitrað við skrifstofumenningu

Segir þetta eitrað við skrifstofumenningu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stóð við gröf föður síns og spurði hvað hún ætti að gera – Ákvað að elta drauma hans og skráði sig í skóla

Stóð við gröf föður síns og spurði hvað hún ætti að gera – Ákvað að elta drauma hans og skráði sig í skóla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var kölluð lygari en fær nú að segja sögu sína – Rænt og átti að vera seld til hæstbjóðanda

Var kölluð lygari en fær nú að segja sögu sína – Rænt og átti að vera seld til hæstbjóðanda