fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Tekur Liverpool fram veskið í janúar og borgar um 8 milljarða fyrir miðjumann?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 12:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegt er talið að Jurgen Klopp stjóri Liverpool vilji fá inn miðjumann í janúar en miklar breytingar hafa orðið á því svæði.

Liverpool festi kaup á miðjumönnum í sumar en þeir Alexis Mac Allister, Dominik Szoboszlai, Wataru Endo og Ryan Gravenberch komu allir til félagsins.

Szoboszlai og Mac Allister hafa stimplað sig inn en Endu og Gravenberch hafa ekki komist í stór hlutverk.

Nú segja erlendir miðlar frá því að Liverpool sé aftur farið að skoða það að kaupa Khephren Thuram miðjumann Nice.

Talið er að franski leikmaðurinn sé til sölu fyrir 45 milljónir punda en hann var sterklega orðaður við Liverpool síðasta sumar.

Khephren er 22 ára gamall og hefur gríðarlega mikla orku sem gæti hentað vel í leikstíl Jurgen Klopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“