fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Búið að finna dagsetningu fyrir réttarhöldin gegn City

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Réttarhöldin sem margir hafa beðið eftir fara fram næsta vor þegar 115 ákærur gegn Manchester City verða teknir fyrir.

Búið er að komast að samkomulagi um dagsetningu en ensk blöð vita ekki hvaða dagur það verður. Talið er að það verði í kringum lok tímabilsins.

City er ákært í 115 liðum fyrir að hafa brotið reglur um fjármál félagsins til ársins 2018.

Verði City dæmt brotlegt er líklegt að fjöldi stiga verði tekin af liðinu. Félagið hafnar allri sök í þessu mál.

Ekki er þó búist við niðurstöðu fyrr en árið 2025 ef marka má ensk blöð.

Everton var dæmt brotlegt á dögunum fyrir brot á reglum um fjármál og tíu stig tekin af liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“