fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Undir stjórn Hareide er íslenska landsliðið komið í verstu stöðu sína á listanum í tíu ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 10:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur um fjögur sæti á nýjum heimslista FIFA. Þetta gerist eftir töp gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM.

Íslenska liðið situr nú í 71 sæti listans og hefur ekki verið jafn neðarlega í tíu ár.

Age Hareide tók við landsliðinu í vor en hefur ekki náð að finna taktinn með liðið. Íslenska liðið var í 98 sæti listans árið 2012 en árið 2013 þegar Lars Lagerback fór á fulla ferð með liðið komst það upp listan.

Ísland var talið 18 besta landslið í heimi árið 2018 undir stjórn Heimis Hallgrímssonar þegar liðið fór á lokamót HM.

Íslenska liðið hefur síðan hægt og rólega farið niður listann en liðið fer í umspil um laust sæti á EM í mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“