fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Var spurður að því hver væri hans helsti ótti og svar hans vekur mikla athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 18:00

Thierry Henry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf fjör í setti CBS Sports þar sem fjallað er um Meistaradeild Evrópu. Knattspyrnugoðsögnin Thierry Henry fór þó á einlægu nóturnar í gærkvöldi.

Þá voru menn spurðir að því hver væri þeirra helsti ótti en menn eins og Jamie Carragher og Micah Richards voru í setti einnig.

Henry bauð upp á einlægt svar við spurningunni.

„Að vera ekki góður pabbi,“ sagði hann og viðstaddir voru ánægðir með hann.

Klippuna og svör hinna í setti má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“