fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Látinn aðeins 25 ára

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 16:00

Agyemang Diawusie

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski knattspyrnumaðurinn Agyemang Diawusie er látinn aðeins 25 ára gamall.

Diawusie var á mála hjá Regensburg í þýsku C-deildinni og greinir félagið frá andlátinu. Hafði hann spilað 16 leiki á þessari leiktíð.

Fjöldi þýskra knattspyrnufélaga votta fjölskyldu Diawusie samúð.

Diawusie var uppalinn hjá Regensburg en spilaði til að mynda einnig með RB Leipzig á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld
Sport
Í gær

Þjóðin að missa sig yfir frammistöðu Strákanna okkar í fyrri hálfleik – „Gæsahúð“

Þjóðin að missa sig yfir frammistöðu Strákanna okkar í fyrri hálfleik – „Gæsahúð“