fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Ómeiddur en mjög brugðið eftir bílslys

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Edwards, fyrrum leikmaður Tottenham og nú leikmaður Sporting Lissabon, lenti í bílslysi á leið á æfingu. Allir aðilar sluppu ómeiddir.

Atvikið átti sér stað er Edwards var að keyra á æfingu Sporting en skall hann á annan bíl með þeim afleiðingum að hans bíl hvolfdi.

Bæði hann og ökumaður hins bílsins eru sem fyrr segir ómeiddir. Edwards var þó mjög brugið eftir atvikið.

Edwards er enskur og uppalinn hjá Tottenham. Hann hefur verið hjá Sporting síðan 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistararnir að fá annað ungstirni

Meistararnir að fá annað ungstirni