fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Carragher telur að þetta met gæti verið slegið í úrvalsdeildinni í ár – „Ég vil ekki sýna vanvirðingu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn og Liverpool goðsögnin Jamie Carragher telur að 30 stig gætu dugað til að halda sér uppi í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Þriðjungur mótsins er búinn og eru fjögur lið enn með undir 10 stig, Luton með 9, Sheffield United með 5, Everton með 4 og Burnley jafnmörg.

West Bromwich Albion á metið yfir að halda sér uppi á fáum stigum en það gerði liðið með 34 stig tímabilið 2004-2005.

„Ég vil ekki sýna vanvirðingu við liðin sem komu upp en þau hafa átt erfitt uppdráttar,“ segir Carragher en Burnley, Sheffield United og Luton komu upp í úrvalsdeildina í vor.

„Ef þú ferð yfir 30 stigin held ég að þú eigir góðan möguleika á að halda þér í deildinni,“ bætti hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Meistararnir að fá annað ungstirni

Meistararnir að fá annað ungstirni