fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Hörður hvetur Vöndu og hennar fólk í KSÍ til að gera þetta hið snarasta – „Ég hefði ekki sagt þetta fyrir fimm árum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Magnússon, knattspyrnulýsandi og sparkspekingur með meiru, vill sjá KSÍ ráða Arnar Gunnlaugsson sem landsliðsþjálfara fyrir umspilið um sæti á EM karla í mars.

Þetta segir Hörður í hlaðvarpinu Chess After Dark. Åge Hareide er núverandi landsliðsþjálfari og með samning út umspilið en þar mætir Ísland Ísrael í undanúrslitum og líklega Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM næsta sumar ef sá leikur vinnst.

„Ég held að sambandið ætti að þakka Åge Hareide fyrir vel unnin störf og ráða Arnar Gunnlaugsson,“ segir Hörður.

Arnar Gunnlaugsson hefur auðvitað heillað mikið sem þjálfari Víkings undanfarin ár og er hann orðaður við Norrköping í Svíþjóð þessa dagana.

„Engin spurning, ég er kominn á þá skoðun. Norrköping er að falast eftir honum og hann er búinn að vinna tvisvar sinnum tvöfalt með Víkingi. Það segir mér bara ansi mikið. Hann er með persónuleikann og ástríðuna til að taka þetta. Ég hefði ekki sagt þetta fyrir fimm árum en af hverju eigum við ekki að verðlauna hann fyrir það sem hann hefur gert?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Meistararnir að fá annað ungstirni

Meistararnir að fá annað ungstirni