fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Halda því fram að Arnar sé skrefi nær því að taka við sænska félaginu – Kári segist ekki vita hvað verður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 13:26

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson er skrefi nær því að taka við Norrköping í Svíþjóð. Þessu heldur hlaðvarpsþátturinn, Dr. Football fram.

„Eina sem ég veit að þeir fengu leyfi til að ræða við hann, þeir þurfa að koma svo í gegnum okkur. Ég býð eftir því, ég veit ekki hvar þetta er en veit að þeir hafa rætt saman,“ segir Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála í samtali við 433.is

Arnar hefur átt í samtali við sænska félagið undanfarnar vikur.

Víkingur varð Íslands og bikarmeistari undir stjórn Arnars á þessu ári en velgengni hans hefur verið mikil. Ekki er við öðru búist en að Sölvi Geir Ottesen taki við, fari Arnar til Svíþjóðar.

Arnar Gunnlaugsson hefur unnið sex titla með Víking, liðið varð tvisvar Íslandsmeistari undir hans stjórn og fjórum sinnum bikarmeistari.

Andi Lucas Guðjohnsen, Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson eru í herbúðum Norrköping sem leikur í efstu deild þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn
433Sport
Í gær

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu