fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Til að kaupa leikmenn þarf Chelsea nú að selja leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Chelsea ætla að skrúfa fyrir botnlausa eyðslu félagsins, til að hægt verði að kaupa leikmenn þarf nú að. losa sig við leikmenn.

Telegraph segir frá. Todd Boehly og eigendur Chelsea hafa eytt miklum fjármunum í liðið síðustu átján mánuði. Það hefur ekki skilað sér innan vallar.

Chelsea er með ansi marga leikmenn á launaskrá og til að fá inn nýja leikmenn ætlar félagið að losa sig við leikmenn.

Þannig er búist við því að Thiago Silva yfirgefi félagið næstar sumar þegar samningur hans þar er á enda. Trevoh Chalobah verður svo líklega seldur.

Chelsea hefur byrjað tímabilið mjög illa þrátt fyrir miklar styrkingar í sumar en Mauricio Pochettinho hefur mistekist að láta hlutina smella.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Meistararnir að fá annað ungstirni

Meistararnir að fá annað ungstirni