fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Arsenal og United að sækja miklu fleiri stig en þau ættu að gera – Svona er XG tölfræði liða á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Manchester United eru að sækja sér miklu fleiri stig og eru á betri stað í töflunni á Englandi miðað við sköpuð færi.

XG tölfræðin heldur utan um öll þau færi sem lið skapa sér. Arsenal sem situr á toppnum er í sjöunda sæti á lista þegar kemur að XG.

XG er tölfræði sem reiknar út líkur á marki miðað við þau færi sem lið skapa sér. Manchester City er á toppnum í þessari tölfræði og Liverpool þar skammt á eftir.

Manchester Unitede er einnig að sækja sér miklu fleiri stig miðað við sköpuð færi og er í ellefta sæti þar en í sjötta sæti í raun.

Arsenal hefur náð að troða inn mörkum líkt og United til að ná í sigra en þeir hafa oft ekki verið sannfærandi.

XG tölfræði liðanna:
(29.70 xG) Manchester City
(29.10 xG) Liverpool
(28.41 xG) Newcastle United
(27.73 xG) Chelsea
(27.36 xG) Aston Villa
(24.97 xG) Brentford
(24.88 xG) Arsenal
(23.83 xG) Tottenham
(23.30 xG) Everton
(23.29 xG) Brighton
(20.51 xG) Manchester United
(20.40 xG) West Ham
(18.72 xG) Bournemouth
(18.49 xG) Wolverhampton Wanderers
(17.21 xG) Crystal Palace
(16.66 xG) Luton
(16.06 xG) Nottingham Forest
(15.37 xG) Fulham
(11.89 xG) Burnley
(10.05 xG) Sheffield United

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn
433Sport
Í gær

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu