fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Eyjan

Fullveldisráðstefna Dansk-íslenska félagsins í Veröld, húsi Vigdísar

Eyjan
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dansk-íslenska félagið efnir til ráðstefnu til að minnast þess að Íslendingar urðu fullvalda þjóð 1. desember 1918. Dagskrá ráðstefnunnar er svofelld:

  1. Ávarp. Ólafur Ísleifsson formaður stjórnar Dansk-íslenska félagsins.
  2. Erindi.Hanne Højgaard Viemose, rithöfundur: Ísland séð með dönskum augum.
  3. Tónlistarflutningur: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.
  4. Kaffihlé.
  5. Erindi. Prófessor Davíð Þór Björgvinsson: Tengsl íslenskra og danskra laga.
  6. Ráðstefnuslit.

Ráðstefnan verður haldin í Veröld, húsi Vigdísar, fimmtudaginn 30. nóvember nk. og hefst kl. 17. Allir eru velkomnir.

Markmið Dansk-íslenska félagsins er að efla vináttu og samstarf Íslendinga og Dana. Í því skyni heldur félagið samkomur og aðra viðburði, ásamt útgáfu- og kynningarstarfi, eftir því sem réttast þykir á hverri tíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá

Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá
Eyjan
Í gær

Segir Sjálfstæðisflokkinn slá ryki í augun á millistéttarfólki – Í raun standi til að lækka skatta á hina ríku

Segir Sjálfstæðisflokkinn slá ryki í augun á millistéttarfólki – Í raun standi til að lækka skatta á hina ríku
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þetta myndi Arnar Þór gera ef hann væri Donald Trump

Þetta myndi Arnar Þór gera ef hann væri Donald Trump
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Snorri vill leggja Fjölmiðlanefnd niður – „Það er bara gert grín að þessu, þetta er bara brandari“

Snorri vill leggja Fjölmiðlanefnd niður – „Það er bara gert grín að þessu, þetta er bara brandari“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þrumuræða Ingu Sæland vekur mikla athygli – „Ég fyrirlít stjórnvöld sem ætla ekki að taka á þessu“

Þrumuræða Ingu Sæland vekur mikla athygli – „Ég fyrirlít stjórnvöld sem ætla ekki að taka á þessu“