fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Garnacho gerir allt til þess að herma eftir átrúnaðargoði sínu – Skemmtilegt samantekt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho sóknarmaður Manchester United horfir mikið upp til Cristiano Ronaldo sen var samherji hans í skamms tíma hjá Manchester United.

Fögnin hjá Garnacho eru oftar en ekki til heiðurs Ronaldo og hefur hann tekið nokkur sem Ronaldo hafði áður tekið.

Garnacho skoraði svo mark í anda Ronaldo í gær þegar hann skoraði með hjólhestaspyrnu gegn Everton.

Búið er að taka saman myndband þar sem Garnacho gerir ýmislegt til að herma eftir átrúnaðargoði sínu.

Myndband af því er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telma til skoska stórliðsins

Telma til skoska stórliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Í gær

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City
433Sport
Í gær

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?