Alejandro Garnacho sóknarmaður Manchester United horfir mikið upp til Cristiano Ronaldo sen var samherji hans í skamms tíma hjá Manchester United.
Fögnin hjá Garnacho eru oftar en ekki til heiðurs Ronaldo og hefur hann tekið nokkur sem Ronaldo hafði áður tekið.
Garnacho skoraði svo mark í anda Ronaldo í gær þegar hann skoraði með hjólhestaspyrnu gegn Everton.
Búið er að taka saman myndband þar sem Garnacho gerir ýmislegt til að herma eftir átrúnaðargoði sínu.
Myndband af því er hér að neðan.
This video just sums up how much Garnacho idolises Cristiano Ronaldo.
Following his every footsteps. 😍❤️pic.twitter.com/QfgIC15jyo
— UF (@UtdFaithfuls) November 27, 2023