fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Fáklæddi Íslandsvinurinn birtir djarfa mynd sem gefur svarið við því sem margir hafa spáð í

433
Mánudaginn 27. nóvember 2023 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og fyrirsætan Kinsey Wolanski gerði allt vitlaust þegar hún hljóp inn á völlinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á milli Liverpool og Tottenham árið 2019. Nú hefur hún vakið athygli á ný fyrir myndbirtingu.

Íþróttaáhugamenn kannast margir hverjir vel við Wolanski en hún virðist staðfesta með mynd sem hún birti á dögunum að Tottenham sé fótboltaliðið sem hún styður.

Á úrslitaleiknum árið 2019 hljóp Wolanski inn á klædd sundbol sem auglýsti vefsíðu þáverandi kærasta hennar. Þetta er ekki eina skiptið sem Wolanski hefur hlaupið óboðin inn á íþróttakappleik.

Wolanski var handsömuð og flutt í fangageymslu þar sem hún eyddi nokkrum klukkustundum. Eftir að henni var sleppt lausri tók hún eftir því að fylgjendafjöldi hennar á Instagram hafði farið úr 300 þúsundum í yfir tvær milljónir.

Þá hefur Wolanski einnig stofnað eigin fatalínu sem ber nafnið Kinsey Fit. Það gerði hún árið 2021.

Talið er að atvikið hafi skilað um 3,5 milljónum punda í vasa Wolanski ef allt er tekið inn í myndina. Það gera um 570 milljónir íslenskra króna.

Wolanski er mikill Íslandsvinur og hefur hún komið reglulega hingað til lands. Hún hefur margoft lýst yfir ást sinni á landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Í gær

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar