fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Áhorfendur agndofa í sófanum yfir viðbrögðum hans – Kýldi sjálfan sig í andlitið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 09:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Vardy skoraði bæði mörk Leicester í 2-0 sigri á Watford um helgina en var þó ekki alfarið sáttur með sína frammistöðu í leiknum.

Leicester er með þriggja stiga forskot á toppi ensku B-deildarinnar og tíu stigum á undan liðinu í þriðja sæti. Það er því ekki ólíklegt að liðið sé á leið í úrvalsdeildina á ný eftir árs fjarveru.

Sem fyrr segir skoraði Vardy bæði mörk Leicester í leiknum en hann var ansi ósáttur með sig eftir að hafa klúðrað dauðafæri.

Kýldi framherjinn reynslumikli sjálfan sig í andlitið vegna þess. Sjón er sögu ríkari, myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Í gær

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Ætla ekki að reka ástralann

Ætla ekki að reka ástralann
433Sport
Í gær

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn
433Sport
Í gær

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu