fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Kane í vandræðum með að finna skóla og nýtt heimili

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane viðurkennir að líf hans í Þýskalandi hafi ekki verið neinn dans á rósum hingað til en hann gekk í raðir Bayern Munchen í sumar.

Kane er einn besti framherji heims og gerði það lengi gott með Tottenham en gerði samning við Bayern fyrr á árinu.

Það var ekki auðvelt fyrir fjölskyldu Kane að færa sig um set en hún hafði búið í London til margra ára – leikmaðurinn á fjögur börn ásamt eiginkonu sinni.

Búist er við að Kane snúi aftur til Englands einn daginn en hann hefur fundið sig á vellinum hingað til þó að lífið utan vallar sé erfiðara.

,,Ég hef þurft að takast á við marga persónulega hluti sem tengjast ekki fótbolta. Ég er að reyna að finna skóla fyrir börnin mín og stað þar sem við getum búið saman,“ sagði Kane.

,,Þetta snýst ekki bara um fótbolta, ég þarf að sjá til þess að aðrir í mínu lífi hafi það gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spurður út í komu Rooney: ,,Nei, nei nei!“

Spurður út í komu Rooney: ,,Nei, nei nei!“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar hressilega á Messi eftir að hann gerði þetta: Segir allt um hanns fagmennsku og menntun – Sjáðu myndbandið

Baunar hressilega á Messi eftir að hann gerði þetta: Segir allt um hanns fagmennsku og menntun – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Í gær

Ætla ekki að reka ástralann

Ætla ekki að reka ástralann
433Sport
Í gær

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City