fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Elsti útileikmaður í sögu félagsins – Verður fertugur á næsta ári

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 12:35

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva varð í gær elsti útileikmaður í sögu Chelsea til að spila leik fyrir félagið.

Silva hefur gert það gott á Englandi undanfarin ár en hann var áður hjá liðum á borð við AC Milan og Paris Saint-Germain.

Brasilíumaðurinn er 39 ára og 64 daga gamall og lék með Chelsea sem tapaði 4-1 gegn Newcastle í gær.

Maður að nafni Dick Spence átti metið áður en hann spilaði fyrir liðið 39 ára og 57 ára gamall árið 1947.

Mark Schwarzer er hins vegar elsti leikmaðurinn til að spila leik fyrir Chelsea, 41 árs gamall, en hann spilar í marki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spurður út í komu Rooney: ,,Nei, nei nei!“

Spurður út í komu Rooney: ,,Nei, nei nei!“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar hressilega á Messi eftir að hann gerði þetta: Segir allt um hanns fagmennsku og menntun – Sjáðu myndbandið

Baunar hressilega á Messi eftir að hann gerði þetta: Segir allt um hanns fagmennsku og menntun – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Í gær

Ætla ekki að reka ástralann

Ætla ekki að reka ástralann
433Sport
Í gær

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City