fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Óhugnanleg árás náðist á myndband: Hótaði að drepa hann og stal bifreiðinni – ,,Við þurfum að fara héðan“

433
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög óhugnanlegt atvik átti sér stað í Brasilíu fyrir helgi er fyrrum framherjinn Fred var rændur á götum Rio de Janeiro.

Fred er nafn sem margir kannast við en hann var lengi vel landsliðsmaður Brasilíu og skoraði 18 mörk í 39 leikjum.

Fred spilaði síðast með Fluminense í heimalandinu árið 2022 en hann er fertugur í dag og á að baki leiki í Evrópu fyrir Lyon í Frakklandi.

Bifreið Fred var stolið á götum Rio og náðist atvikið á upptöku en sem betur fer er í lagi með þennan fyrrum landsliðsmann.

Einn af glæpamönnunum miðaði byssu að Fred og hótaði honum lífláti eins og má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.

Rætt var við unnustu Fred eftir atvikið og vill hún flýja land undir eins: ,,Þetta gerist daglega, alls staðar. Við þurfum að fara héðan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spurður út í komu Rooney: ,,Nei, nei nei!“

Spurður út í komu Rooney: ,,Nei, nei nei!“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar hressilega á Messi eftir að hann gerði þetta: Segir allt um hanns fagmennsku og menntun – Sjáðu myndbandið

Baunar hressilega á Messi eftir að hann gerði þetta: Segir allt um hanns fagmennsku og menntun – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Í gær

Ætla ekki að reka ástralann

Ætla ekki að reka ástralann
433Sport
Í gær

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City