fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Sjáðu mark Birkis gegn Pisa

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 19:18

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason var á skotskónum fyrir lið Brescia sem mætti Pisa í Serie B í dag.

Birkir skoraði eina mark Brescia í 1-1 jafntefli en hann var svo tekinn af velli á 71. mínútu.

Hjörtur Hermannsson er á mála hjá Pisa en hann fékk ekki eina mínútu í jafnteflinu.

Pisa er með 17 stig í 11. sæti deildarinnar en Brescia lyfti sér úr fallsæti með stiginu í dag.

Hér má sjá mark Birkis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Í gær

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Í gær

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Í gær

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England