Mason Greenwood skoraði sturlað mark fyrir lið Getafe í kvöld sem spilar nú við Almeria í La Liga.
Staðan er 2-1 þessa stundina en Almeria komst yfir í fyrri hálfleik áður en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum.
Greenwood gerði fyrra mark Getafe með frábæru skoti utan teigs sem markmaður gestaliðsins réð ekki við.
Hér má sjá markið.
🚨🚨| Mason Greenwood scores a wonder goal for Getafe. pic.twitter.com/eU81o3g7V8
— centredevils. (@centredevils) November 25, 2023