fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Ten Hag vill losna við allt að 13 leikmenn

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, vill losna við allt að 13 leikmenn í næstu tveimur félagaskiptagluggum.

Manchester Evening News greinir frá en Ten Hag vill byggja upp nýtt lið og er talinn óánægður með framlag margra leikmanna á þessu tímabili.

Leikmenn á borð við Casemiro, Victor Lindelof, Scott McTominay og Christian Eriksen gætu allir verið að kveðja liðið.

Man Utd hafnaði í þriðja sæti deildarinnar á síðustu leiktíð undir Ten Hag en gengið á þessu tímabili hefur verið undir pari.

Hollendingurinn er ekki ánægður með það sem hann hefur séð í vetur og ætlar sér að endurbyggja liðið fyrir næsta vetur.

Aðrir leikmenn eins og Jonny Evans, Brandon Williams, Sofyan Amrabat, Donny van de Beek og Jadon Sancho eru nefndir til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Í gær

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius