fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Barcelona fær grænt ljós og má fá sinn mann í janúarglugganum

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur grænt ljós frá spænska knattspyrnusambandinu varðandi að fá til sín Vitor Roque í janúarglugganum.

Frá þessu greinir Mundo Deportivo en um er að ræða 18 ára gamlan strák sem leikur með Athletico Paranaense í Brasilíu.

Roque er einn allra efnilegasti leikmaður Brasilíu og hefur skorað 20 mörk í 56 deildarleikjum í efstu deild í heimalandinu.

Barcelona var búið að semja um kaup og kjör og átti Roque að ganga í raðir félagsins næsta sumar. Roque mun þess í stað koma á láni í janúar og svo endanlega næsta sumar.

Hann mun hins vegar koma fyrr en búist var við vegna meiðsla miðjumannsins Gavi sem verður frá út tímabilið.

Þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára gamall hefur Roque spilað landsleik fyrir aðallið Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Í gær

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius