fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Ummæli um varnarmann Manchester United endast skelfilega en gleðja stuðningsmenn Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli fyrrum varnarmannsins William Gallas, sem spilaði með Arsenal, Chelsea og Tottenham, hafa verið rifjuð upp í enskum miðlum en þau líta ekki vel út í dag.

Það var árið 2021 sem Gallas tjáði sig um skipti Ben White frá Brighton til Arsenal en hann kostaði 50 milljónir punda. Gallas var gáttaður í ljósi þess að um svipað leyti keypti Manchester United Raphael Varane frá Real Madrid á rúmar 40 milljónir punda.

„Það er erfitt fyrir mig að skilja af hverju Arsenal er að eyða 50 milljónum punda í leikmann sem hefur ekki sannað sig á hæsta stigi og á sama tíma getur Manchester United eytt 40 milljónum punda í Varane,“ sagði Gallas árið 2021.

Getty Images

„Þú þarft að útskýra fyrir mér hvernig þetta getur gerst. Kannski er það því Ben White er enskur. Varane er í öðrum gæðaflokki en Ben White. White er enn ungur og hefur ekki sannað sig. Hvernig geturðu sett 50 milljóna punda verðmiða á hann?“

Eins og vakin er athygli á í dag hafa ummælin ekki elst vel en White hefur verið algjör lykilhlekkur í liði Arsenal undanfarin ár á meðan Varane er úti í kuldanum hjá United og er talinn á förum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári