fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Skotmark City og United kostar stjarnfræðilega upphæð

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. nóvember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Neves er ansi eftirsóttur þessa dagana og er hann orðaður við fjölda stórliða.

Þessi 19 ára gamli miðjumaður þykir ansi mikið efni en hann er á mála hjá Benfica í heimalandinu. Þar spilar hann stóra rullu þrátt fyrir ungan aldur.

Þá lék Neves sína fyrstu landsleiki á dögunum en leikur númer tvö kom einmitt gegn Íslandi á sunnudag.

Manchester United og Manchester City eru á meðal félaga sem fylgjast náið með Neves en Benfica hefur ekki í hyggju að selja hann neitt á næstunni.

Þá er klásúla upp á 105 milljónir punda í samningi leikmannsins og alls óvíst hvort félög séu til í að borga svo mikið fyrir svo ungan leikmann.

Þetta er sama klásúla og var í samningi Enzo Fernandez hjá Benfica þegar Chelsea keypti hann í byrjun árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári