fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Verður þetta til þess að Íslendingar eignist stjóra í ensku úrvalsdeildinni?

433
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 09:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga en þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson sjá um þáttinn. Gestur þessa vikuna var sparkspekingurinn og fótboltaþjálfarinn Mikael Nikulásson.

Heimir Hallgrímsson náði þeim magnaða árangri á dögunum að koma Jamaíka á Copa America.

„Þetta er geggjað og ég sagði um daginn að ef hann myndi vinna þetta einvígi yrði það stærsta afrek á ferli hans. Þetta er kannski ekki stærra en að koma Íslandi á HM en Copa America er risastórt mót,“ segir Mikael.

„Þessi sigur er að koma honum á þann stað að ég held við gætum í fyrsta sinn séð íslenskan þjálfara í ensku úrvalsdeildinni sem dæmi.“

Hrafnkell tók til máls.

„Hann hefur reynt að sannfæra leikmenn með tvöfalt ríkisfang til að spila fyrir Jamaíka og þetta hjálpar honum í því.“

Umræðan í heild er í spilaranum hér ofar og þátturinn í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond
Hide picture