Fjórir af fimm launahæstu leikmönnum Manchester United eru ekki í plönum félagsins, segja ensk blöð að félagið vilji losna við þá.
Jadon Sancho er á förum en hann og Erik ten Hag munu ekki vinna saman.
Þá segir í fréttum að United vilji nú losna við bæði Rapahael Varane og Casemiro en þeir fara líklega ekki fyrr en í sumar.
Þá er Antony Martial fimmti launahæsti leikmaður félagsins og hann er ekki í neinum plönum Erik ten Hag.
Svona er listi yfir launahæstu leikmenn félagsins.