fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Mikael segir Íslendingunum að „rífa sig upp af rassgatinu“ – „Það er bara mjög slæmt“

433
Laugardaginn 25. nóvember 2023 10:30

Það getur verið mikill lærdómur í því að þurfa að skella í ommelettu segir Hrafnkell.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga en þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson sjá um þáttinn. Gestur þessa vikuna var sparkspekingurinn og fótboltaþjálfarinn Mikael Nikulásson.

Mikael er þjálfari KFA í 2.deild karla og ræddi hann í þættinum meðal annars þá erfiðleika að fá íslenska leikmenn til að koma úr bænum og spila úti á landi.

„Það er eiginlega ómögulegt,“ sagði hann. „Það er eiginlega ómögulegt að fá leikmenn austur, nema þeir séu að austan en þá er það samt ekki auðvelt. Það er bara mjög slæmt og verst fyrir þessa ungu stráka.

Þetta er orðið þannig að það er meira að segja erfitt fyrir Selfoss og Njarðvík að fá leikmenn. Ég hef kallað eftir því að menn rífi sig upp af rassgatinu. Hvað ætla þessir strákar sér?“

Hrafnkell segir að hann hefði sjálfur viljað prófa að spila út á landi þegar tækifærið gafst.

„Að búa einn og þurfa jafnvel að henda í einhverja ommelettu, það er bara hellings lærdómur.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Í gær

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
Hide picture